Olíur og vökvar
Eigum vökva í miklu úrvali – hvort sem það er bremsuvökvar, sjálfskiptivökvar, kælivökvar, stýrisvökvar eða aðrir vökvar sem bifreiðar þarfnast.
Bifreið.is kappkostar að eiga þá vökva sem bifreiðar þarfnast og fylgjum strangt eftir ítrustu stöðlum framleiðanda.