01

Persónuverndarstefna

Vefsíða okkar notar vafrakökur til að gera þína heimsókn sem notenda vænasta.

Í öðrum orðum, við söfnum gögnum til að færa þér betri notendaupplifun.

Við nýtum vafra kökur sem færa okkur upplýsingar til að uppfæra heimasíðuna og stýra skilaboðum til réttu aðila.

Þetta eru þín gögn í okkar varðveislu svo við leggjum mikla áherslu á öryggi.

Google Analytics og Facebook Analytics er sá þriðji aðili sem við sendum ópersónugreinanleg gögn til. Við sendum aldrei persónugreinanleg gögn notenda til þriðja aðila.

Hér getur þú skoðað nánar um vinnslu á gögnum frá þessum þriðju aðilum:

https://www.facebook.com/policies/cookies/ – Facebook

https://policies.google.com/technologies/cookies – Google

Þessar upplýsingar aðstoða okkur við greiningu á tilteknum markhópum en ekki einstaklingum.

Við notum vafrakökur til markaðssetningar svo hægt sé að láta vita af vörum, þjónustu og tilboðum sem þú gætir haft áhuga á. Notkun persónuupplýsinga í þessum tilgangi getur eingöngu farið fram ef samþykki þitt er fyrir hendi.

Auðvelt er að loka á vafrakökur og eyða en gott er að hafa í huga að slíkt getur hamlað virkni síðunnar. Nánari upplýsingar er að finna hér https://www.aboutcookies.org/

Með því að samþykkja skilmála Bifreid.is um notkun á vafrakökum ertu að aðstoða okkur við að:

Færa þér og öðrum betri notendaupplifun.
Uppfæra og þróa þjónustu markaðsaðila
Upplýsa tækifæri á markaðnum
Dreifingu á efni
Við styðjum nýju „almennu“ persónuverndar lögin (GDPR) svo allar upplýsingar sem við fáum frá þér eru vel varðveittar.

Gögn sem við söfnum ekki:

IP tölur
Heilsu- og erfðaupplýsingar
Líffræðileg tölfræði gögn
Kynþátta og þjóðernis gögn
Pólítískar skoðanir
Yfirhöfuð söfnum við aldrei meiri gögnum en nauðsyn er á. Einungis þau gögn sem aðstoða okkur við að skilja umferðina sem kemur á vefsíðuna okkar.

Við höldum gögnum aldrei lengur en, í mesta lagi, 24 mánuði. Við teljum 24 mánuði nægilega langt til að framkvæma allar helstu aðgerðir.

Ef þú hefur einhverjar frekari spurningar, þá vinsamlegast hafðu samband við þjónustuaðila bifreid.is eða sendu tölvupóst á netfangið [email protected]