Tækniþjónusta Bifreiða

Þjónusta

Starfsfólk okkar býr yfir viðamikilli reynslu og þekkingu á varahlutum í þýzkar bifreiðar.

Varahlutir

Við seljum eingöngu viðurkennda varahluti frá Þýskalandi

Vökvar

Olíur og sjálfskiptivökvi, rúðuvökvi og frostlögur. Er þinn bíll með rétta vökvann?

Latest Blog

Vökvar

Eigum vökva í miklu úrvali –  hvort sem það er bremsuvökvar, sjálfskiptivökvar,  kælivökvar,  stýrisvökvar eða aðrir vökvar sem bifreiðar þarfnast. Bifreið.is kappkostar að eiga þá vökva sem bifreiðar þarfnast og fylgjum  við því  vel eftir að bifreiðar séu að fá réttar tegundir af vökvum. Fylgjum eftir stöðlum  framleiðenda  við val á vökvum.

Read More